mánudagur, nóvember 17, 2008

Kreppuklukk...

var klukkuð af Ljúfu.

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
videomyndaafgreiðslustelpa
mjaltastúlka
heimakynningakella
rekstrarstjóri

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held uppá:
Sódóma Reykjavík
Jón Oddur og Jón Bjarni
Astrópía
Rokk í Reykjavík

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Sveitin
Breiðholt
Laugarnes
Þorp satans

4.Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Kaupmannahöfn
London
Lanzarote
Benidorm

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Desperate Housewives
Dexter
House
Kiljan

6. Fernt sem ég held uppá matarkyns:
ís
kjúklingur
fiskur
súkkulaði

7. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
My best friend's girl
To kill a Mockingbird
Pride and predjudice
Sitji Guðs englar

8. Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
Lanzarote - (með mömmu)
Danmörk - (hitta Ástu og Hoffy)
Bifröst - (með Hrafnhildi)
Robbie Williams tónleikar - (með kærustunni)

9. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Frú Grú
Jónan
Ítalíu/New York frænkan
Litla systir