Kalt...
mér er skelfilega kalt! Sit og reyni að læra en nötra af kulda. Búin að hækka á ofnum, loka gluggum, klæða mig í peysu, sokka og inniskó. Leggja yfir mig teppi og kveikja á hitablásara! Mér er samt svo kalt að ég get varla pikkað á tölvuna hvað þá hugsað. Það finnst mér frekar fúlt!
<< Home