laugardagur, apríl 14, 2007

Stjörnuspá dagsins

Það munu verða róttækar breytingar á vinnuaðferðum þínum. Þú átt eftir að koma sumum, sem höfðu gert upp hug sinn varðandi þig, mjög á óvart. Mundu eftir barninu í sjálfum þér.