Rigning, meiri rigning...
og ég hélt ég gæti farið snemma heim! En hér spila golfarar í grenjandi rigningu og eru barasta hæstánægðir með það! Ég sit hins vegar inni og les skólabækurnar- ótrúlega erfitt að byrja aftur í skólanum... enda frekar leiðinleg fög á þessari önn.
<< Home