fimmtudagur, júní 21, 2007

baðið reyndist...

ekki eins hættulegt og ég hélt! Heldur er það nýrnasýking + steinar í nýrum sem er að hrjá mig. Var heima í nótt eftir að hafa verið á sjúkrahúsi nóttina áður. Verð að segja að ég vildi heldur fæða BÖRN en að ganga í gegnum þetta aftur og er ekki afstaðið enn. Ég fékk þau ráð með mér heim að drekka mikinn vökva og borða verkjalyf... spurning hvort þessi vökvi breytist ekki úr vatni í viskí fljótlega ef þessir verkir fara ekki að hætta!

Mér finnst viskí að vísu vont en mér yrði sennilega sama um verkina ;o)