mánudagur, júní 18, 2007

Óþolandi verkur...

í bakinu á mér sem ég losna ekki við. Sjálfsagt þarf ég að kíkja til sjúkraþjálfara áður en ég verð endanlega klikk! Já það getur verið stórhættulegt að fara í bað - eða detta úr út því!

Ég komst loksins til að skoða nýjasta fjölskyldumeðliminn í dag, ótrúlega fallegur drengur sem hún frænka mín eignaðist 9. júní, til hamingju Eva Dögg!