miðvikudagur, maí 09, 2007

Loksins...

búin með skólann. Við skiluðum lokaverkefninu í dag, nú tekur við undirbúningur fyrir afmæli yngstu dótturinnar á morgun og föstudag (fullorðins afmæli), síðan er að gera skálann kláran því opna á völlinn á laugardag... svo nú mega hendur standa fram úr ermum! Ég ætla samt að sofa út á morgun ;0)