þriðjudagur, júlí 24, 2007

Loksins smá tími...

til að drekka úr kaffibolla með kærustunni í morgun, hitti pabba og frú augnablik á planinu og Ljúfu í þrengslunum þegar hún var á leið í hellaskoðun og ég til vinnu. Vonandi að maður geti farið að sjá framan í vinina lengur en 20 mínútur í einu!
Okkur hjónunum var svo færð utanlandsferð á sunnudaginn sem við getum vonandi notað sem fyrst!