Langþráð bið var á enda...
þann 28. desember því þá fjölgaði á heimilinu þegar Tinni Einarsson kom loksins. Börnin gátu því slakað á og farið að hlakka til áramótanna, sem komu með miklum hvelli- ótrúlegt hvað hægt var að skjóta miklu á loft þrátt fyrir rok og hávaðarok. Það gekk þó áfallalaust á þessu heimili sem verður varla sagt um frænda og co í næstugötu. Þar voru nágrannar svo elskulegir að gera tilraun til að skjóta bílnum og húsinu hans í loft upp- þó ekki viljandi ;O)
<< Home