mánudagur, janúar 29, 2007

spá dagsins...

Naut: Einhver sem gegnir lykilhlutverki í viðfangsefnum nautsins kemur til skjalanna í vikunni. Þú ert í rétta gírnum til þess að taka leiðbeiningum og jafnvel forystu viðkomandi. Eyddu deginum í dag með virðingu og þakklæti í huga.

jahá, þabbara sonna!