föstudagur, desember 02, 2005

mig kitlar svo rosalega

það virðast allir ætla að kitla mig í einu og mig sem kitlar svo hrikalega...

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey
verða amma
safna gráu hárið
fara á Robbie Williams tónleika
skrá Magnþóru í Idolið
prjóna nokkrar lopapeysur
mála stofuna mína

7 hlutir sem ég get gert
prjónað
saumað út
kysst og knúsað
talað og talað
passað litlar frænkur og frændur
endurraðað húsgögnum
hent óþarfa dóti

7 hlutir sem ég get ekki gert
farið í handahlaup
farið í splitt
þagað mjög lengi
verið sífellt að taka til
sungið
safnað skeggi
horft á Jóa Fel

7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið
persónuleiki
húmor
rass
bros
attitjútið
líkamstjáning
lykt

7 frægir karlmenn sem heilla mig
Robbie Williams
Matthew McCaunahey
Denzel Washington
Sean Penn
Sean Connery
Richard Gere
John Travolta

7 orð eða setningar sem ég segi oft
áttu kaffi ?
matur!
omægod
hengdu upp úlpuna
"Smári"
Halló
heimanám!

7 hlutir sem ég sé akkúrat núna
tölvuskjár
gsm sími
heima sími
bækur
penni
lím
Wc pappír

þar sem mig kitlar svo rosalega get ég eiginlega ekki kitlað aðra svo þið sem nennið að gera þetta kitlið ykkur bara sjálf...