þriðjudagur, janúar 30, 2007

spá dagsins í dag...

Naut: Himintunglin opna augu nautsins fyrir öllu því óáþreifanlega sem gerir lífið svo frábært. Nautið hefur náð tangarhaldi á hluta regnbogans og enginn annar veit hversu frábært það er.

ég hef ekki séð regnbogann í dag, sennilega er hann í eldhússkúffunni hjá mér...