sunnudagur, febrúar 25, 2007

ó hvað ég hlakka til...

Stjörnuspá: Þú ert á góðri leið með að finna aftur allt sem þú týndir. Það tekur nokkra daga. Ekki gefast upp. Það verður í fullkomnu lagi með þig. Einn andardráttur í einu. Bogmaður stendur með þér.