föstudagur, mars 09, 2007

Gullpungurinn...


minn á afmæli í dag 10. mars og er orðinn 7 ára! Mér finnst ótrúlega stutt síðan hann fæddist, brölti um með báða fætur í gifsi og togaði sig áfram á höndunum! Í dag æfir hann fótbolta þrisvar í viku og gefur hinum strákunum ekkert eftir. Hann er hörku nagli þessi drengur!