sunnudagur, janúar 27, 2008

Þorrablót á næsta leiti...

og dömurnar í þorpinu sennilega farnar að huga að kjólum... Stóra spurningin er þá væntanlega "kemst ég í kjólinn eftir jólin"? Mæli með að þið lesið þessa færslu hér ég fékk flott magavörkát af hlátri.